Fréttir

Nýsköpun í sjávarútvegi

Nýsköpun í sjávarútvegi – Norrænt samstarf
Nordic Marine Innovation Programme 2.0

Lesa meira...


Konur í Vestmannaeyjum

Saga og súpa í Sagnheimum fimmtudaginn 19.júní kl 12

Lesa meira...


Fjölbreitt verkefni

Verkefni starfsmanna Þekkingarsetursins eru fjölbreytt. Hér er Georg Skæringsson að vinna við viðgerðir á sundlaug Vestmannaeyjabæjar með Stebba í Eyjablikk. Vignir Svavarsson gefur þeim merki um að þeir eru búnir að vera of lengi að þessu og eiga að drífa sig upp úr. Það er ánægjulegt að segja frá því að ef þessi bráðabirgða viðgerð heppnast verður hægt fresta lokun laugarinnar fram yfir þjóðhátíð en þá þarf að tæma laugina og gera við flísalögn sem getur tekið allt að 10 daga.

Lesa meira...


Þjóðbúningadagur í Sagnheimum, byggðasafni

Laugardaginn 11.maí kl 14 í Sagnheimum 

Lesa meira...


Við höldum áfram að varpa hulunni af hinum ýmsu leyndardómum Safnahúss...

Lesa meira...


Gestastarfsmenn hjá Rannsóknaþjónustu Vestmannaeyja

Þær Tanja Dögg Guðjónsdóttir og Björg Þórðardóttir, nemar í sjávarútvegsfræði frá Háskóla Akureyrar vinna að verkefni með aðstöðu hjá Rannsóknaþjónustu Vestmannaeyja 

Lesa meira...


Skemmtileg viðbót við Eldheimasafnið okkar

Lesa meira...


Padi Open Water

Síðasta köfunarferðin í Padi Open Water diver námskeiðinu lokið. Strákarnir stóðu sig vel þrátt fyrir að aðstæður í fyrstu tveimur köfunum hafi verið erfiðar sökum þess hve skyggnið var lélegt. Síðustu tvær köfunarferðirnar voru þó í fínu lagi. Lífrænar matarleifar frá veisluborði hnúfubakana sem höfðu verið að gæða sér á síld í víkinni nokkrum dögum áður var búið að að finna sér leið á botninn.

Lesa meira...


Sefhæna á vappi

Það má með sanni segja að það séu margvísleg verkefnin sem koma inn á borð starfsmanna Þekkingarsetursins - en eins og myndirnar sýna þá þurftu menn að leggja sig fram við að ná henni og var hún ekki alveg til í að lata fanga sig, meira um sefhænuna á vef Sæheima.is
   

Lesa meira...


Viðhorfskönnun meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum – svarfrestur rennur út þann 10. febrúar

Þessa dagana standa SASS – Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, ásamt Markaðsstofu Suðurlands, fyrir viðhorfskönnun á meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum. Hvetjum ykkur til að nýta tækifærið og taka þátt í könnuninni á www.sass.is .

Lesa meira...


Styrkir til Menningarráð Suðurlands

Minni á að umsóknarfrestur um styrki til Menningarráðs Suðurlands er 20. febrúar og fulltrúi þeirra verður til viðtals og leiðbeiningar hér í Eyjum  föstudaginn 14. febrúar frá 15:30-17:30 í Ráðhúsinu

Lesa meira...


SASS styrkir 39 verkefni á Suðurlandi.

Um er að ræða styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. 
Alls bárust 140 umsóknir til sjóðsins að þessu sinni og samkvæmt heimasíðu SASS hafa þær aldrei verið fleiri. Alls fengu 39 verkefni styrki og komu sjö styrkir til Vestmannaeyja.
 
Hér eru þau verkefni í Vestmannaeyjum sem fengu styrk:

Lesa meira...


Sagnheimar - Sæheimar

Framundan er hin árlega safnahelgi (1-3 nóv) og verður þá ýmislegt um að vera á söfnunum.  (Sjá síðar)

Minni á að auk laugardagsopnunar kl. 13-16 eru Sagnheimar og Sæheimar nú með opið kl. 13 -15 mánud.-föstudaga til 30. nóvember. Er þetta gert að beiðni ferðaþjónustunnar. Framhaldið ræðst af því hversu vel þetta verður nýtt, svo að við hvetjum alla til að senda gesti sína og aðra ferðamenn á söfnin sem eru stútfull af spennandi hlutum.

Lesa meira...


Saga og súpa í Sagnheimum

 Saga og súpa í Sagnheimum  Fimmtudaginn 10. okt. kl. 12-13

Lesa meira...


SASS - kynningarfundur

SASS auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. Til úthlutunar eru 50 milljónir króna.

Lesa meira...


100 ár frá stofnun Íþróttafélagsins Þórs

Saga og súpa í Sagnheimum
Mánudaginn 9. september kl. 12-13
Í tilefni þess að liðin eru 100 ár frá stofnun Íþróttafélagsins Þórs er boðið til Sögu og súpu í Sagnheimum, byggðasafni.

Lesa meira...


Söguganga - Þriðjudaginn 30.apríl kl 17

Saga í list og minnismerkjum
Söguganga hefst við hurð Landakirkju þriðjudaginn 30. apríl kl. 17.
Gangan er lokaskrefið í afmælisdagskrá Visku.
Allir hjartanlega velkomnir

Lesa meira...


Kapteinn Kohl

Kapteinn Kohl
- Sýslumaðurinn sem breytti sögu Vestmannaeyja
 
Sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk., verður þess minnst að þá eru 160 ár liðin frá því kapteinn Kohl var skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum.
 

Lesa meira...


Ársfundur Þekkingarsetursins

Ákveðið hefur verið að halda ársfund Þekkingarsetursins þriðjudaginn 30. apríl 2013. Nánari upplýsingar um staðsetningu og dagskrá fundarins verða auglýstar síðar.
 

Lesa meira...


Eldeyjan sýnd í Sagnheimum í sumar

Eldeyjan, ,,Days of destruction" mynd Ernst Kettlers, Páls Steingrímssonar og Ásgeirs Long verður sýnd í Sagnheimum í sumar.
Myndin hlaut gullverðlaun sem besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíð í Atlanda í Bandaríkjunum árið 1973.
Myndin verður sýnd gestum safnsins á ensku með þýskum texta tvisvar á dag frá 15. maí - 15. september.

Lesa meira...