Fréttir

Sagnheimar, byggðasafn og Heimaeyjargosið

Mikill erill er nú í Sagnheimum enda stendur undirbúningur sýninga þar sem þess verður minnst að 40 ár eru frá því að eldgos hófst á Heimaey sem hæst.
Sýningarnar hafa ekki enn tekið á sig lokamynd en verða allar opnaðar formlega 23. janúar í Sagnheimum, kl. 17.

Lesa meira...


Jólaratleikur

Jólaratleikur í Sagnheimum
laugardaginn 5. janúar kl. 13 – 16.
Ókeypis fyrir börn,
2 fyrir 1 fyrir fullorðna.
Allir hjartanlega velkomnir.
 
Sjá einnig: pdf skjal

Lesa meira...


Laugardaginn 24. nóvember kl. 16

Sagnheimar, byggðasafn - Hannes lóðs og sjómennska fyrri tíma 

Lesa meira...


Árni Árnason símritari

Kynning
Árni Árnason símritari
í Einarsstofu Safnahúss
laugardaginn 13. október kl. 16.
Í tilefni þess að laugardaginn 13. október eru rétt 50 ár frá því Árni Árnason símritari andaðist er boðið upp á dagskrá honum til heiðurs í Einarsstofu Safnahúss Vestmannaeyja.

Lesa meira...


Kynning í Einarsstofu í Safnahúsinu

Viska fagnar tíu ára starfsafmæli í janúar 2013 og efnir til kynningar laugardaginn 6. október kl. 16-17 í Einarsstofu Safnahúss.

Lesa meira...


Dagur íslenskrar náttúru

Lesa meira...


Pysjurnar farnar að skila sér?

Fyrstu pysjurnar eru farnar að skila sér á fiskasafnið. Mikilvægt er að að virkja bæjarbúa til að taka þátt í skráningu á pysjunum.  

Lesa meira...


Mikid af lunda vid Smáeyjarnar

Starfsmaður Þekkingarsetursins heimsótti úteyjuna Hana í gær, 22. ágúst, og tók við það tækifæri nokkrar myndir af lunda sem sat uppi í eyjunni í miklu magni.

Lesa meira...


Böðvar Guðmundsson rithöfundur í Vestmannaeyjum

Böðvar Guðmundsson rithöfundur
í Einarsstofu Safnahúss Vestmannaeyja
sunnudaginn 26. ágúst kl. 14
Allir velkomnir.
Aðgangur ókeypis.
Dagskráin er hluti af afmælisdagskrá Safnahúss og er styrkt af Vestmannaeyjabæ og Menningarráði Suðurlands

Lesa meira...


Allir í leik, allir í leik

Hvar man ekki eftir gömlu barnaleikjunum skollaleik, í grænni lautu, fram, fram fylking, bimm bamm bimm bamm og alla sipp- og snúsnúleikina?

 
 

Lesa meira...


Afmælishátíð í Safnahúsi Vestmannaeyja 30.6. – 8.7. 2012

Sagnheimar, byggðasafn fagnar nú 80 ára afmæli og Bókasafn Vestmannaeyja 150 ára afmæli
með fjölbreyttri  menningarveislu í Safnahúsinu.

Dagskrá má sjá hér:

www.sagnheimar.is/is/frettir

www.vestmannaeyjar.is

 

Allir hjartanlega velkomnir!

Lesa meira...


Hafnartorg að rísa

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að nýtt hafnartorg er að rísa norðan við Strandveg á gamla geymslusvæðinu fyrir smábáta. Þar er m.a. verið að setja upp ker frá Sjávarrannsóknamiðstöðinni sem eiga nýtast bæði sem sýningarker fyrir fiskasafnið og busluker fyrir krakka.

Lesa meira...


Sjómannadagshelgin, 1. – 3. júní 2012, í Safnahúsi

Sjómannadagshelgin, 1. – 3. júní 2012,  í Safnahúsi 

Lesa meira...


ÞSV ferðaskipuleggjandi

Þekkingarsetur Vestmannaeyja er nú leyfishafi sem ferðaskipuleggjandi frá
Ferðamálastofu. Leyfið veitir Þekkingarsetrinu rétt til að skipuleggja ferðir hópa í tengslum við t.d. ráðstefnur, náms- og fræðsluferðir sem tengjast starfsemi ÞSV.

Lesa meira...


Sumaropnun Sagnheima

Byggðasafnið fagnar sumaropnun
 
12. maí 2012 kl. 14
á bryggju Sagnheima

Lesa meira...


Einarsstofa í Safnahúsi

Málverkasýning Ragnars Engilbertssonar opnaði á skírdag að listamanninum viðstöddum. Gísli Stefánssyni frænda listamannsins sagði frá kynnum sínum af Ragnari og spilaði og söng eitt lag. Í skápum Einarsstofu eru nokkrar gersemar frá byggðasafni, bókasafni og ljósmyndasafni. Má þar meðal annarra dýrgripa nefna lykilinn af bænahúsinu að Ofanleiti, eitt guðdómlegt guðslíkamahús frá um 1650 og Biblíu gamla Jóns í Gvendarhúsi. Sýningar þessa standa fram á þriðjudaginn 17. apríl. 

Lesa meira...


„Vinir í vestri“ í Einarsstofu í Safnahúsi

Laugardaginn 24. mars mun Atli Ásmundsson aðalræðismaður í Winnipeg halda erindið Vinir í vestri, um líf og starf meðal Vestur-Íslendinga. Fyrirlestur Atla hefst kl. 13:30.

Lesa meira...


Hádegisfyrilestur Þekingarseturs og Umhverfisstofnunar

 Hádegisfyrirlestur Þekkingarseturs Vestmannaeyja og Umhverfisstofnunar

 

Lesa meira...


Ritgerð til Meistaraprófs

Hálfdán Helgi Helgason hefur lokið ritgerð til meistaraprófs við Háskóla Íslands. Ritgerðin er á ensku og nefnist: "Survival of Atlantic Puffins (Fratercula arctica) in Vestmannaeyjar Iceland during different life stages". Hægt er að nálgast ritgerðina í heild með því að smella hér. Lesa má íslenskan útdrátt á heimasíðu Náttúrustofu Suðurlands.

Lesa meira...


Sagnheimar, byggðasafn - kvikmyndaveisla

Næstu fjórar helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar  (KVIK kvikmyndagerð). Myndirnar verða sýndar á laugardögum kl. 13:30 og 14:30.

Lesa meira...