10. desember

Gjafabréf ISDIVE

10.12.2008
Nú er í boði að kaupa gjafabréf fyrir köfunarnámskeið hjá ISDIVE. Um er að ræða innborgun á námskeið frá 20.000 krónum. Veittur er 10% afsláttur af námskeiðum með framvísun gjafabréfsins. Gjafabréfið gildir í eitt ár frá útgáfudegi.
 
 
 
Áhugasömum er bent á að hafa samband við  isdive@isdive.is eða pmj@eyjar.is
 
Einnig er hægt að kaupa gjafabréf hjá Hótel Þórshamri og Kaffi Kró.