25. febrúar 2009

Öskudagsheimsóknir

25.02.2009
Í dag er öskudagur og allskonar kynjaverur á sveimi í bænum. Hingað í heimsókn hafa komið sjóræningjar, górillur, ungabörn, dracula og önnur skrýmsli sem hafa sungið af mikilli innlifun og fengið að launum þrist og dumle karamellur!!!