19. júní 2009

Ársskýrsla fyrir árið 2008

19.06.2009
Ársskýrsla Þekkingarseturs Vestmannaeyja fyrir árið 2008 er nú aðgengileg á netinu undir hnappnum Miðlun- og fræðsla, greinar- og skyrslur hér til vinstri.