21. apríl 2010

Kynningarfundur Surtsey

21.04.2010
Kynningarfundur um rannsóknir í Surtsey og verndun eyjarinnar verður haldinn í Svölukoti, Strandvegi 97. Vestmannaeyjum, laugardaginn 24.apríl kl 13:00. PDF skjal með dagskrá og auglýsingu má nálgast hér.