1.júlí 2010

Ársfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja

02.07.2010
Þann 5. júlí n.k. kl. 11:00 verður haldinn ársfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Fundurinn verður haldinn í Þekkingarsetrinu að Strandvegi 50, þriðju hæð.