22. nóvember 2010

Kynningarfundur um rannsóknarstyrki í siglinga- og samgöngurannsóknum

Rannís stendur fyrir kynningarfundi um siglinga- og samgöngurannsóknir þann 25. nóvember nk.

22.11.2010
  • Dr. Ralf Fieldler frá Project Management Jülich í Þýskalandi kynnir fjármögnun samevrópskra siglinga- og samgöngurannsókna.
  • Dr. Skúli Þórðarson frá Vegsýn kynnir skipulag samgöngurannsókna á Íslandi og tengsl við evrópskt rannsóknarsamstarf.

Fundarstjóri er Jón Bernódusson, staðgengill forstöðumanns rannsókna- og þróunarsviðs Siglingastofnunar Íslands
Að loknum erindum munu fyrirlesarar svara fyrirspurnum.
Fundurinn verður haldinn á Grand hótel Reykjavík kl. 9.00-11.00
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir

 Nánari upplýsingar á www.rannis.is  eða  http://www.rannis.is/7ra/frettir/nr/2281/kynningarfundur-um-siglinga--og-samgongurannsoknir/