22. desember 2010

Jólakveðja

22.12.2010
Þekkingarsetur Vestmannaeyja sendir starfsfólki sínu og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þökkum fyrir árið sem er að líða.