Landsbyggð tækifæranna

27.05.2011
Þekkingar- og fræðastarf á landsbyggðinni.
Haldin verður ráðstefna um þekkingar- og fræðastarf á landsbyggðinni þann 8. júní, kl. 13-17.
Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 í Háteigi A, 4 hæð. 
Fundarstjóri: Hjalti Þór Vignisson Umræðustjórar: Steingerður Hreinsdóttir, Sigurborg Kr. Hannesdóttir og Viðar Hreinsson. 
Hægt er að nálgast dagskrá ráðstefnunnar hér á pdf formi.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til mennta- og menningarmálaráðuneytisins á postur@mrn.is.