Haraldarvaka í Safnahúsinu

07.10.2011
Sunnudaginn 2. október var í telefni af 100 ára fæðingardags Haraldar Guðnasona haldinn Haraldarvaka í Einarsstofu í anddyri Safnahússins.
Hátt í 70 manns mættu á Haraldarvökuna og nýtu tækifærið og heimsóttu Sagnheima, byggðasafn en í tilefni dagsins var ókeypis aðgangur inn á safnið.
Í boði var fjölbreytt dagskrá sem hófst með því að Helgi Bernódusson skrifstofustjóri alþingis minntist Haraldar sem vinar og samstarfsmanns.
Dagskráin var samstarfsverkefni starfsmanna Safnahúss, Safnheima og Söguseturs 1627 og er hluti af röð menningarviðburða í Safnahúsi sem styrkt er af Menningarráði Suðurlands.