Sigríður Klingenberg í Alþýðuhúsinu

04.11.2011
 Um hundrað manns mættu í Alþýðuhúsið, fengu sér súp og brauð og hlýddu á erindi Sigríðar Klingenberg "Orð eru álögur".
Þetta var vel heppnað erindi og virtust allir hafa gaman að, enda Sigga hress og skemmtileg kona.