Hádegisfyrilestur Þekingarseturs og Umhverfisstofnunar

06.03.2012
 Hádegisfyrirlestur Þekkingarseturs Vestmannaeyja og Umhverfisstofnunar

 

 

 Surtseyjarstofa verður með súpufyrirlestur í Byggðarsafni Vestmannaeyja föstudaginn 9 mars. kl 12:15

Á fyrirlestrinum verður kynning á starfsemi Umhverfisstofnunar í Vestmannaeyjum og Surtseyjarstofu – kíkið við og hlýðið á erindið og gæðið ykkur á súpu á Byggðarsafni Vestmannaeyja