ÞSV ferðaskipuleggjandi

15.05.2012
Þekkingarsetur Vestmannaeyja er nú leyfishafi sem ferðaskipuleggjandi frá
Ferðamálastofu. Leyfið veitir Þekkingarsetrinu rétt til að skipuleggja ferðir hópa í tengslum við t.d. ráðstefnur, náms- og fræðsluferðir sem tengjast starfsemi ÞSV.