Mikid af lunda vid Smáeyjarnar

23.08.2012
Starfsmaður Þekkingarsetursins heimsótti úteyjuna Hana í gær, 22. ágúst, og tók við það tækifæri nokkrar myndir af lunda sem sat uppi í eyjunni í miklu magni.
Myndir