Eldeyjan sýnd í Sagnheimum í sumar

22.03.2013
Eldeyjan, ,,Days of destruction" mynd Ernst Kettlers, Páls Steingrímssonar og Ásgeirs Long verður sýnd í Sagnheimum í sumar.
Myndin hlaut gullverðlaun sem besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíð í Atlanda í Bandaríkjunum árið 1973.
Myndin verður sýnd gestum safnsins á ensku með þýskum texta tvisvar á dag frá 15. maí - 15. september.