Ársfundur Þekkingarsetursins

26.03.2013
Ákveðið hefur verið að halda ársfund Þekkingarsetursins þriðjudaginn 30. apríl 2013. Nánari upplýsingar um staðsetningu og dagskrá fundarins verða auglýstar síðar.