Söguganga - Þriðjudaginn 30.apríl kl 17

30.04.2013
Saga í list og minnismerkjum
Söguganga hefst við hurð Landakirkju þriðjudaginn 30. apríl kl. 17.
Gangan er lokaskrefið í afmælisdagskrá Visku.
Allir hjartanlega velkomnir