Sagnheimar - Sæheimar

23.10.2013
Framundan er hin árlega safnahelgi (1-3 nóv) og verður þá ýmislegt um að vera á söfnunum.  (Sjá síðar)

Minni á að auk laugardagsopnunar kl. 13-16 eru Sagnheimar og Sæheimar nú með opið kl. 13 -15 mánud.-föstudaga til 30. nóvember. Er þetta gert að beiðni ferðaþjónustunnar. Framhaldið ræðst af því hversu vel þetta verður nýtt, svo að við hvetjum alla til að senda gesti sína og aðra ferðamenn á söfnin sem eru stútfull af spennandi hlutum.