SASS styrkir 39 verkefni á Suðurlandi.

16.12.2013
Um er að ræða styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á Suðurlandi. 
Alls bárust 140 umsóknir til sjóðsins að þessu sinni og samkvæmt heimasíðu SASS hafa þær aldrei verið fleiri. Alls fengu 39 verkefni styrki og komu sjö styrkir til Vestmannaeyja.
 
Hér eru þau verkefni í Vestmannaeyjum sem fengu styrk:
Heiti verkefna -  Styrkþegi - Upphæð.
Markaðsátak Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja - Ferðamálasamtök Vestmannaeyja -  2.750.000.
Gagnvirk miðlun - Sigva Media - 1.000.000.
247golf.net - Markaðssókn á nýja markaði - 24seven ehf  - 1.500.000.
Shell-Off Lobster Meat / Humar úr skelinni - Páll Marvin Jósson - 650.000.
Heilsuréttir fjölskyldunnar - vöruþróun tilbúinna rétta - S.B. Heilsa ehf. - 1.000.000.
M-Hirzla / vöruhönnunn - Emilía Borgþórsdóttir - 700.000.
Studio 7Eyjar - Black Sand og Diza Ásdís Loftsdóttir - 400.000.