Styrkir til Menningarráð Suðurlands

30.01.2014
Minni á að umsóknarfrestur um styrki til Menningarráðs Suðurlands er 20. febrúar og fulltrúi þeirra verður til viðtals og leiðbeiningar hér í Eyjum  föstudaginn 14. febrúar frá 15:30-17:30 í Ráðhúsinu