Sefhæna á vappi

06.02.2014
Það má með sanni segja að það séu margvísleg verkefnin sem koma inn á borð starfsmanna Þekkingarsetursins - en eins og myndirnar sýna þá þurftu menn að leggja sig fram við að ná henni og var hún ekki alveg til í að lata fanga sig, meira um sefhænuna á vef Sæheima.is