Íslenski safnadagurinn

15.05.2015

Á íslenska safnadaginn nk. sunnudag, 17.maí, opnum við nýja sýningu í Sagnheimum, byggðasafni, kl. 14

Ókeypis er inn á safnið í tilefni dagsins.

Allir hjartanlega velkomnir!