Nýtt nám í haf­tengdri ný­sköp­un

15.03.2016

Há­skól­inn í Reykja­vík hef­ur opnað fyr­ir um­sókn­ir í há­skóla­nám í haf­tengdri ný­sköp­un sem hefst næsta haust. Náms­braut­in er staðsett í Vest­manna­eyj­um og námið er skipu­lagt í sam­starfi við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri.

Námið er þrjár ann­ir og veit­ir diplóma­gráðu í haf­tengdri ný­sköp­un en út­skrifaðir nem­end­ur munu einnig geta nýtt ein­ing­ar í áfram­hald­andi
nám við Há­skól­ann í Reykja­vík og Há­skól­ann á Ak­ur­eyri.

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2016/03/14/nytt_nam_i_haftengdri_nyskopun/