Fréttir

Saga og Súpa

Vönduð Dagskrá í Sagnheimum
Mánudaginn 13. mars, milli kl. 12 og 23.

Dagskrá:

Sólveig Rós fræðslufulltrúi Samtakanna ´78:
Litbrigði regnbogans: Mikilvægi fjölbreytileika í samfélaginu
Hvernig tökum við þátt í að skapa samfélagið og viðhalda normum um hvernig við eigum að líta út og haga okkur? Hverjum hyglir þetta kerfi og hver eru olnbogabörnin?

Lesa meira...


RSS fréttir