Lifandi loðna á Fiskasafninu
Í gærkvöldi kom áhöfnin á Sighvati Bjarnasyni með lifandi loðnu á Fiskasafnið. Höfðu þeir verið á veiðum í Faxaflóa. Um var að ræða 250-300 loðnur af báðum kynjum, sem voru…
Í gærkvöldi kom áhöfnin á Sighvati Bjarnasyni með lifandi loðnu á Fiskasafnið. Höfðu þeir verið á veiðum í Faxaflóa. Um var að ræða 250-300 loðnur af báðum kynjum, sem voru…