Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu
Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans verður með erindi á hádegisfundi miðvikudaginn 24.apríl næstkomandi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Ferðaklasinn er vettvangur ólíkra fyrirtækja, stofnanna og opinberra aðila…