Ætla að reyna að veiða þorsk í gildrur
Næsta vor hefjast tilraunir í Vestmannaeyjum til að veiða þorsk í gildrur. Þekkingarsetur Vestmannaeyja hefur umsjón með veiðunum sem eru fimm ára tilraunaverkefni, að því er fram kemur í Morgunblaðinu…