Taktu þátt í AWE-frumkvöðlahraðlinum fyrir konur
Fjöldi kvenna sótti kynningarfund vegna hraðalsins seinni part nóvembermánaðar. MYND/Kristinn Ingvarsson Háskóli Íslands og Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi leita nú að þátttakendum fyrir frumkvöðlahraðalinn Academy for Women Entrepreneurs (AWE) sem…