Þekkingarsetur Vestmannaeyja starfar samkvæmt stofnsamþykktum félagsins og er grunnrekstur þess tryggður með samningi við Menntamálaráðuneytið og framlagi á fjárlögum.
Samstarfssamningur við Menntamálaráðuneytið með gildistíma frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2016. Undirritaður 2. júlí 2014 og með viðauka sem er undirritaður í 6. apríl 2020.
Samstarfssamningur Þekkingarseturs Vestmannaeyja og Visku, fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vestmannaeyja, undirritaður 16. sept 2020.
Skráning hjá fyrirtækjaskrá: 530308-1380
Ársskýrslur ÞSV má nálgast hér eða undir flipanum ,,Um okkur“ á stiku í haus vefsíðunnar.