Erindi – 4. apríl 2018
Þeir Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri og Arnar Hafsteinsson fjölluðu um og kynntu námsleiðir hjá Keili, Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs í samstafi við Visku, Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja. Auk flugnámsins kynntu þeir m.a. nám í Einka- og styrktarþjálfun og Háskólabrúnna.
- Atvinnuflugmannsnám
- Flugvirkjanám
- Einka- og styrktarþjálfaranám
- Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku
- Fótaaðgerðafræði
- Tæknifræðinám til BS prófs
Nánari upplýsingar á heimasíðu Keilis: Keilir, Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs
Glærur af fundinum eru aðgengilegar hér: