Vefsíða Náttúrustofu Suðurlands er nattsud.is .
Náttúrustofa Suðurlands er rekin af Vestmannaeyjabæ með stuðningi frá ríkinu. Helstu hlutverk Náttúrustofu eru:
• að stunda vísindalegar rannsóknir á náttúru Suðurlands,
• að safna gögnum og varðveita heimildir um náttúrufar og stuðla að almennum náttúrurannsóknum og skal einkum lögð áhersla á Suðurland og sérstöðu náttúrufars á þeim slóðum,
• að stuðla að æskilegri landnýtingu, náttúruvernd og fræðslu um umhverfismál bæði fyrir almenning og í skólum á Suðurlandi,
• að veita Vestmannaeyjabæ og öðrum sveitarfélögum á Suðurlandi umbeðna aðstoð og ráðgjöf, enda komi greiðsla fyrir.
Starfsmenn Náttúrustofa eru:
Erpur Snær Hansen, forstöðumaður, sími: 488-0122, farsími: 663-3877
Netfang stofunnar er nattsud@nattsud.is
Erpur Snær Hansen
Forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands Netfang: erpur@nattsud.is |