Þekkingarsetur Vestmannaeyja – Vísindaklasi í fjölbreyttu og öflugu samfélagi
Fjölþætt starfsemi sem tengist atvinnulífi, ferðamálum, menningarstarfsemi og menntun. Í samstarfi innan Þekkingarsetursins og verkefni unnin í samstarfi við atvinnulífið í Vestmannaeyjum.
Er skipt í þrjú svið: Kjarnasvið, Stoðsvið og Safnasvið. Er í glæsilegu húsi við höfnina í Eyjum, á annarri hæð sem er 1100 fm. Þar eru tólf skrifstofur, tvær rannsóknastofur, tveir funda- og skemmtisalir og fjögur misstór fundaherbergi. Þar vinna að jafnaði um 25 manns og sameiginleg kaffistofa þar sem ólíkir straumar mætast. Reglulegir eru fyrirlestrar um hin ýmsu mál.
Fyrir frekari upplýsingar, vinsamlegast hafið samband við hbald@setur.is