Næstu fjórar helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar (KVIK kvikmyndagerð). Myndirnar verða sýndar á laugardögum kl. 13:30 og 14:30.
Sagnheimar, byggðasafn – kvikmyndaveisla
Næstu fjórar helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar (KVIK kvikmyndagerð).
Næstu fjórar helgar ætla Sagnheimar, byggðasafn að sýna valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni Páls Steingrímssonar (KVIK kvikmyndagerð).
Myndirnar verða sýndar á laugardögum kl. 13:30 og 14:30.
21. janúar: 5000 óboðnir gestir. Heimaeyjargosið 1973.
28. janúar: Tvö eyjasamfélög í Norður-Atlantshaf og ginklofinn. Ginklofinn, eða stífkrampinn, lagði að velli flest ungabörn sem fæddust í Vestmannaeyjum á öldum áður. Sömu sögu er að segja frá skosku eynni St. Kilda. Saga Landlystar er samtvinnuð þessari sögu.
4. febrúar: Litli bróðir í norðri. Lundabyggðir heimsóttar, fylgst með lífshlaupi þessa merkilega fugls, úteyjarlífi og pysjuveiðum í Eyjum.
11. febrúar: Hátíð. Heimildamynd um þjóðhátíð og mannlíf í Vestmannaeyjum 1980-1990.
Heitt á könnunni.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aðgangseyrir: Tveir fyrir einn, ókeypis fyrir börn yngri en 15 ára.