Ný grein hefur nú verið birt eftir Yann Kolbeinsson og félaga. Greinin fjallar um áhrif yfirborðsvinda á far skrofu. Í greininni er fjallað um þrjár tegundir og þær bornar sama. Yann Kolbeinsson var starfsmaður Náttúrustofu Suðurlands og fóru merkingarnar á skrofu hér við land fram í Ystakletti.
Greinin birtist í MARINE ECOLOGY PROGRESS SERIES, 28. september 2009. Titill greinarinnar er: Influence of sea surface winds on shearwater migration detours og eru höfundar sex: Jacob González-Solís, Angel Felicísimo, James W. Fox, Vsevolod Afanasyev, Yann Kolbeinsson, Jesús Muñoz.. Auk Íslandi koma höfundarnir frá Spáni og Bretlandi. Hægt er að nálgast PDF útgáfu greinarinnar undir: Miðlun og Fræðsla / greinar og skýrslur.