Kópurinn Golli flaug til Eyja
Kópurinn Golli kom með flugi til Vestmannaeyja sl. miðvikudag. Það var flugfélagið Ernir sem flaug með hann til Eyja endurgjaldslaust. Kópurinn fannst í Breiðdalsvík ósjálfbjarga og illa á sig kominn. Njáll Torfason…
Kópurinn Golli kom með flugi til Vestmannaeyja sl. miðvikudag. Það var flugfélagið Ernir sem flaug með hann til Eyja endurgjaldslaust. Kópurinn fannst í Breiðdalsvík ósjálfbjarga og illa á sig kominn. Njáll Torfason…
Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa saman að Eyrarrósinni, viðurkenningu sem veitt er árlega fyrir framúrskarandi menningarstarf á landsbyggðinni. Nýverið var auglýst eftir umsóknum um Eyrarrósina 2010 og…
Safnahelgi Suðurlands verður 5-7 nóvember n.k. en þá verður á Fiskasafninu ljósmyndasýning Erlendar Bogasonar kafara. Sýningin samanstendur af ljósmyndum og kvikmyndabrotum sem Erlendur hefur tekið neðansjávar. Oft er þarna um…
Vaxtarsamningur Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrk til uppbyggingar klasa og framgang rannsóknar og þróunar á sviði útflutnings og gjaldeyrisskapandi viðskipta.Starfsvæði Vaxtarsamnings Suðurlands markast af Hellisheiði í vestri og eystri…
Vaxtarsamningur Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um styrk til uppbyggingar klasa og framgang rannsóknar og þróunar á sviði útflutnings og gjaldeyrisskapandi viðskipta.Starfsvæði Vaxtarsamnings Suðurlands markast af Hellisheiði í vestri og eystri…
Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, skattfrádráttur vegna þróunarstarfs og skattafsláttur vegna fjárfestinga. Í lok árs 2009 voru samþykkt lög á Alþingi um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki („nr. 152/2009“). Lögin kveða á um að…
Sumarafleysingar við útibú Hafrannsóknastofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Starfsmaður til þess að taka þátt í fiskmælingum og annarri starfsemi útibús stofnunarinnar í Vestmannaeyjum (t.d. úrvinnslu tengdri sílisrannsóknum).Umsóknir þurfa að berast Hafrannsóknastofnuninni í síðasta lagi…
Kynningarfundur um rannsóknir í Surtsey og verndun eyjarinnar verður haldinn í Svölukoti, Strandvegi 97. Vestmannaeyjum, laugardaginn 24.apríl kl 13:00. PDF skjal með dagskrá og auglýsingu má nálgast hér.
Árstíminn nú er mikilvægur fyrir vistkerfi hafsins. Sólin hækkar á lofti og hitastig sjávar rís. Þessi vorverk Móður Náttúru eru vísbending um að lífverur sjávar hafi nú aðgengi að næginlegri orku og næringu til…
Þessar vikurnar eru humarlirfur að klekjast úr eggjum í Sæheimum. Humar sem veiddist í gildrur í haust hefur verið í umhirðu í Sæheimum í þeim tilgangi að fylgjast með klaki.…