Heimsókn háskólanema
Þann 5. október kemur til Eyja hópur af háskólanemum úr Líf- og Umhverfisvísindadeild. Um er að ræða námsferð þar sem nemendur vinna að hinum ýmsu verkefnum í 3-5 manna hópum.…
Þann 5. október kemur til Eyja hópur af háskólanemum úr Líf- og Umhverfisvísindadeild. Um er að ræða námsferð þar sem nemendur vinna að hinum ýmsu verkefnum í 3-5 manna hópum.…
Ný grein hefur nú verið birt eftir Yann Kolbeinsson og félaga. Greinin fjallar um áhrif yfirborðsvinda á far skrofu. Í greininni er fjallað um þrjár tegundir og þær bornar sama.…
Fyrstu lundapysjurnar eru komnar. Þær eru mjög seint á ferðinni í ár eins og búist hafði verið við og allt bendir til að þær verði fáar. Pysjueftirlitið verður starfrækt með…
Ársskýrsla Þekkingarseturs Vestmannaeyja fyrir árið 2008 er nú aðgengileg á netinu undir hnappnum Miðlun- og fræðsla, greinar- og skyrslur hér til vinstri.
Ársfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja verður haldinn mánudaginn 15. júní kl. 10:30. Fundurinn verður haldinn í Þekkingarsetrinu að Strandvegi 50 í Vestmannaeyjum. Á ársfundi Þekkingarsetursins eiga rétt til setu, fulltrúar stofnaðila og…
Grein um rannsóknir á sandsíli er nú aðgengilega hér á heimasíðunni. Höfundar greinarinnar eru Valur Bogason og Kristján Lillendahl og ber greinin nafnið: RANNSÓKNIR Á SANDSÍLI / AN INITIATION OF…
Alls mættu um 200 manns á málþingið „Auðlindastýring og fyrningarleiðin“ sem haldið var í Höllinni í gær. Þessi góða mæting undirstrikar mikilvægi þess að virk umræða fari fram um málefnið…
Málþing um auðlindastýringu og fyrningarleið ríkisstjórnarinnar verður haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum þann 4. júní 2009. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.setur.is/radstefnur Allir þeir sem láta sig sjávarútvegsmál…
Ráðstefnurit með samantekt niðurstaðna frá ráðstefnunni „Þátttaka atvinnulífsins í rannsóknum og nýsköpun í sjávarútvegi“ má nálgast hér á pdf formi. (RÁÐSTEFNURIT-samantekt)
Ráðstefnan ,,Þátttaka atvinnulífsins í rannsóknum og nýsköpun í sjávarútvegi“ var haldin síðastliðinn föstudag og þótti takast mjög vel. Markmiðið var að leiða saman fulltrúa atvinnulífsins og fulltrúa rannsókna- og eftirlitsstofnanna…