Rannsóknarþjónusta Vestmannaeyja
Rannsóknaþjónustan, Vestmannaeyjum ehf. er alhliða rannsóknastofa sem býður upp á prófanir, ráðgjöf og þjónustu við matvælafyrirtæki og fóðurvöruframleiðendur.
Rannsóknaþjónustan, Vestmannaeyjum ehf. er alhliða rannsóknastofa sem býður upp á prófanir, ráðgjöf og þjónustu við matvælafyrirtæki og fóðurvöruframleiðendur.
Útibú Hafrannsóknastofnunar í Vestmannaeyjum hóf starfsemi 1. október 1986. Fyrstu átta árin hafði útibúið aðsetur í Vinnslustöðinni h/f en í október 1994 fluttist
AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis.Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er…
Kynning á Rannsóknasjóði verður haldin fimmtudaginn 11. júní kl. 14:00-16:00 á Hótel Natura, þingsal 2. Kynning á Rannsóknasjóði, reglum hans og styrkjamöguleikum, verður haldin á Hótel Natura, þingsal 2, fimmtudaginn…
Á íslenska safnadaginn nk. sunnudag, 17.maí, opnum við nýja sýningu í Sagnheimum, byggðasafni, kl. 14 Ókeypis er inn á safnið í tilefni dagsins. Allir hjartanlega velkomnir!
Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja var haldinn 30. apríl 2015. Stjórnarformaður fór yfir skýrslu stjórnar og störf hennar á árinu. Kom hann sérstaklega inn á hugmyndir sem Vestmannaeyjabær, í samstarfi við Þekkingarsetrið, er að…
Ársfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl 2015, kl. 11:00 árdegis að Strandvegi 50, fundarsal á 3ju hæð. Ársskýrla ÞSV fyrir árið 2014 er eingöngu gefin út á netinu:…
Ýtið á myndina til að sækja handbókina Ferskfiskhandbókin Páll Gunnar Pálsson og félagar á Matís hafa skrifað áhugaverða handbók um vinnslu á ferskum fiski. Ferskfiskhandbókin er gefin út og fjármögnuð af…
Byggðarannsóknasjóður hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Stjórn sjóðsins var skipuð í byrjun árs og auglýsir nú í fyrsta skipti…
Fyrsti ársfundur rannsókna og fræða á Suðurlandi verður mánudaginn 24. nóvember 2014 Dagskrá fundarins er að finna HÉR