Ársfundur Þekkingarsetursins
Ákveðið hefur verið að halda ársfund Þekkingarsetursins þriðjudaginn 30. apríl 2013. Nánari upplýsingar um staðsetningu og dagskrá fundarins verða auglýstar síðar.
Ákveðið hefur verið að halda ársfund Þekkingarsetursins þriðjudaginn 30. apríl 2013. Nánari upplýsingar um staðsetningu og dagskrá fundarins verða auglýstar síðar.
Eldeyjan, ,,Days of destruction“ mynd Ernst Kettlers, Páls Steingrímssonar og Ásgeirs Long verður sýnd í Sagnheimum í sumar. Myndin hlaut gullverðlaun sem besta heimildarmyndin á kvikmyndahátíð í Atlanda í Bandaríkjunum…
Mikill erill er nú í Sagnheimum enda stendur undirbúningur sýninga þar sem þess verður minnst að 40 ár eru frá því að eldgos hófst á Heimaey sem hæst. Sýningarnar hafa…
Jólaratleikur í Sagnheimum laugardaginn 5. janúar kl. 13 16. Ókeypis fyrir börn, 2 fyrir 1 fyrir fullorðna. Allir hjartanlega velkomnir. Sjá einnig: pdf skjal /wp-content/uploads/2018/01/Jolaratleikur-auglysing-3.pdf
Sagnheimar, byggðasafn – Hannes lóðs og sjómennska fyrri tíma Kl. 16:00 Sjávarútvegur og sjósókn á árabátaöld.Jón Þ. Þór sagnfræðingur. Kl. 16:25 Áraskipin fyrir og um árið 1900, smíði…
KynningÁrni Árnason símritarií Einarsstofu Safnahússlaugardaginn 13. október kl. 16. Í tilefni þess að laugardaginn 13. október eru rétt 50 ár frá því Árni Árnason símritari andaðist er boðið upp á dagskrá…
Viska fagnar tíu ára starfsafmæli í janúar 2013 og efnir til kynningar laugardaginn 6. október kl. 16-17 í Einarsstofu Safnahúss. Arnar Sigurmundsson kynnir afmælisverkefni Visku sem hann ásamt Þórunni Jónsdóttur…
Fyrstu pysjurnar eru farnar að skila sér á fiskasafnið. Mikilvægt er að að virkja bæjarbúa til að taka þátt í skráningu á pysjunum. Vægast sagt hefur verið lítið að gera…
Böðvar Guðmundsson rithöfundur í Einarsstofu Safnahúss Vestmannaeyja sunnudaginn 26. ágúst kl. 14Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Dagskráin er hluti af afmælisdagskrá Safnahúss og er styrkt af Vestmannaeyjabæ og Menningarráði Suðurlands Af…