Landssamband smábátaeigenda
Erindi – 15. apríl 2019 Örn Pálsson – framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda með áhugavert erindi. Auka hefði mátt veiðar á þorski um 141 þús. tonn á s.l. 8 árum. Mánudaginn 15.…
Erindi – 15. apríl 2019 Örn Pálsson – framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda með áhugavert erindi. Auka hefði mátt veiðar á þorski um 141 þús. tonn á s.l. 8 árum. Mánudaginn 15.…
Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans verður með erindi á hádegisfundi miðvikudaginn 24.apríl næstkomandi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Ferðaklasinn er vettvangur ólíkra fyrirtækja, stofnanna og opinberra aðila…
Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja ses. verður haldinn Þriðjudaginn 23. apríl 2019 kl. 10.30 í fundarsal á 2. hæð í húsnæði ÞSV að Ægisgötu 2, Vestmannaeyjum, Dagskrá Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra Ársreikningur ÞSV…
Opinn fundur – 27. mars 2019 Loðnubrestur – Áhrif, afleiðingar og aðgerðir Í gær var haldinn fundur í Þekkingarsetri Vestmannaeyja sem bar yfirskriftina: Loðnubrestur, áhrif, afleiðingar og aðgerðir. Fundurinn var…
Þekkingarsetur Vestmannaeyja- ÞSV leitar eftir öflugum og hugmyndaríkum starfmanni í stöðu safnstjóra Sagnheima, byggðarsafns. Helstu verkefni safnstjóra eru að annast rekstur Sagnheima byggðasafns, vinna að uppsetningu sýninga og varðveislu safngripa.…
Áhrif, afleiðingar og aðgerðir ÞRIÐJUDAG 26. MARS KL. 17:30-18:30 Í ÞEKKINGARSETRINU VIÐ ÆGISGÖTU Á fundinum verður farið yfir þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þess loðnubrest sem orðin…
Erindi – 20. mars 2019 Eyþór Björnsson – Fiskistofa í nútíð og framtíð Miðvikudaginn 20. mars hélt Eyþór Björnsson, Fiskistofustjóri erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Góð mæting var á erindið eða…