5 Bekkur í heimsókn.
Í dag fengum við heimsókn frá 5 bekk úr Barnaskólanum. Þeim fannst afarspennandi að koma og skoða allt sem er hér á hæðinni hjá Þekkingarsetrinu. Mest fannst þeim spennandi að…
Í dag fengum við heimsókn frá 5 bekk úr Barnaskólanum. Þeim fannst afarspennandi að koma og skoða allt sem er hér á hæðinni hjá Þekkingarsetrinu. Mest fannst þeim spennandi að…
Styrkir til atvinnumála kvenna Stuðningur sem skiptir máli ! Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2019 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. •…
Erindi – 22. janúar 2019 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Í dag Þriðjudaginn 22.…
Í dag fengum við heimsókn frá krökkunum úr leikskólanum Sóla sem fannst afarspennandi að koma og skoða allt sem er hér á hæðinni hjá Þekkingarsetrinu. Mest fannst þeim spennandi að…
Beluga Operation Company ehf. BOC er nýtt félag stofnað til að halda utan um rekstur á griðarstað fyrir mjaldra í Klettsvík og í stórri hvíldarlaug í nýbyggingu við Ægisgötu 2.…
Undirbúningur fyrir komu mjaldrana Litlu Hvít og Litlu Grá er í fullum gangi. Á mánudaginn komu þeir Gary Neal, Toby Amor og Nick Newman frá fyrirtækinu ATL og vinna þeir…
Þriðjudaginn 18. desember hélt Grímur Gíslason sem jafnan er kallaður Grímur kokkur, sjávarútvegserindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. 20 manns mættu á erindi Gríms. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútveg…