Lóan
LÓAN ER KOMIN: OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR UM STYRKI ÚR LÓU – NÝSKÖPUNARSTYRKJUM FYRIR LANDSBYGGÐINA Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Hlutverk Lóu er að styrkja nýsköpun á…
LANDSTÓLPINN 2024
Landstólpinn samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðalun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt…
Brunaþéttingar
Byggingamenn Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum og þurfa að þétta milli brunahólfa. Það er haldið skv. ákvæðum reglugerðar 1067/2011 um þjónustuaðila brunavarna. Markmið þess er að þátttakendur…
Stöndum vörð um opinber störf í Eyjum
„Auðvitað er maður sár og ég veit að mörgum Eyjamönnum finnst í besta falli skrýtið að á 60 ára afmælisári Surtseyjargossins sé Umhverfisstofnun að pakka niður og flytja starfsemi sína…
STARFAKYNNING
Fjöldi fyrirtækja, einstaklinga og stofnana hafa skráð sig til leiks á spennandi starfakynningu Þekkingaseturs Vestmannaeyja og Visku sem verður haldin fimmtudaginn 16. nóvember frá kl 09:00 – 14:00. Allir bæjarbúar…
SFS með opinn fund í Eyjum
„Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig?“ er yfirskrift hringferðar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, en næsti viðkomustaður samtakana er Vestmannaeyjar. „Það varðar okkur öll hvernig sjávarauðlindin er nýtt og hvernig arðinum…
Matey 2023 – Einstök upplifun
Markmið að byggja hvort annað upp Matey sjávarréttahátíð verður haldin í annað sinn í ár með sama sniði og í fyrra dagana 21-23 september. Fjórir sérvaldir gestakokkar sem eru framarlega…