Huginn VE lengdur í Póllandi
Huginn VE er farinn til Póllands en þar mun skipið gangast undir endurbætur í skipasmíðastöðinni Alkor í Gdansk. Skipið verður lengt um 7,2 metra og lestarrýmið stækkað um 600 rúmmetra,…
Huginn VE er farinn til Póllands en þar mun skipið gangast undir endurbætur í skipasmíðastöðinni Alkor í Gdansk. Skipið verður lengt um 7,2 metra og lestarrýmið stækkað um 600 rúmmetra,…
Þriðjudaginn 25. apríl var haldin starfakynning í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar kynntu starfsmenn fyrirtækja og stofnana í Vestmannaeyjum störf sín og þá menntun sem þeir hafa, í þetta sinn voru 65…
Erindi – 18. apríl 2018 Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni), framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var í dag framsögumaður í hádegis sjávarútvegserindi sem haldið var í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Sem fyrr var mjög…
Við fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands á árinu var úthlutað úr sjóðnum um 50 mkr. Umsóknir að þessu sinni voru 133, þar af í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67 og 66…
Það er ánægjulegt að segja frá því að tvö verk sem hafa verið undir verkefnastjórn ÞSV hafa fengið hinar virtu FÍT viðurkenningar. FÍT er félag Íslenskra teiknar sem var stofnað…
Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja verður haldinn mánudaginn 30. apríl 2018 kl. 10.30 í fundarsal á 2. hæð í húsnæði ÞSV að Ægisgötu 2, Vestmannaeyjum, Dagskrá Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra. Ársreikningur ÞSV…
Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, í samstarfi við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum og Grunnskóla Vestmannaeyja mun halda starfakynningu þriðjudaginn 24. apríl frá kl. 10:00 -15:00 í nýju húsnæði Þekkingarseturs Vestmannaeyja að…
Erindi – 4. apríl 2018 Þeir Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri og Arnar Hafsteinsson fjölluðu um og kynntu námsleiðir hjá Keili, Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs í samstafi við Visku, Fræðslu- og…
Í dag, 4. apríl, verður Keilir með súpufund og námskynningu milli kl. 12:00-13:00 í húsnæði Visku að Ægisgötu 2 (Þekkingarsetri Vestmannaeyja). Þar verður hægt að fræðast um fjarnám Háskólabrúar bæði…
Erindi – 22. mars, 2018 Annað erindi í röð erinda um sjávarútveginn var haldið hádeginu í dag. Erindið fjallaði m.a. um nám, nýsköpun og fjórðu iðnbyltinguna og hvernig hún nýtist…