Sjávarútvegsskóli Sameinuðuþjóðanna
Erindi – 30. október 2018 Í lok nóvember voru á ferð í Eyjum nemendur frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna. Nemendurnir kynntu sig fyrir fólki í sjávarútvegi í Eyjum, skoðuðu Ísleif VE…
Erindi – 30. október 2018 Í lok nóvember voru á ferð í Eyjum nemendur frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna. Nemendurnir kynntu sig fyrir fólki í sjávarútvegi í Eyjum, skoðuðu Ísleif VE…
Erindi – 12. september 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Erindið er það fimmta…
Erindi – 24. maí 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir fundarröð um ferðaþjónustu, síðasti fundur snéri m.a. um mögulega samstarfsfleti milli ferðaþjónustuaðila í Vestmannaeyjum og Kötlu Jarðvangs og ferðaþjónustunnar í Rangárþingi…
Erindi – 17. maí 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Erindið er það fjórða…
Erindi – 18. apríl 2018 Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni), framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var í dag framsögumaður í hádegis sjávarútvegserindi sem haldið var í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Sem fyrr var mjög…
Erindi – 4. apríl 2018 Þeir Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri og Arnar Hafsteinsson fjölluðu um og kynntu námsleiðir hjá Keili, Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs í samstafi við Visku, Fræðslu- og…
Erindi – 22. mars, 2018 Annað erindi í röð erinda um sjávarútveginn var haldið hádeginu í dag. Erindið fjallaði m.a. um nám, nýsköpun og fjórðu iðnbyltinguna og hvernig hún nýtist…
Erindi – 19. mars, 2018 Dagný H. Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands var með opinn kynningafund um ferðamál í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar voru kynntar helstu áherslur og verkefni Markaðsstofunnar fyrir aðilum…
Í hádeginu í dag fór fram fyrsti fundurinn af mánaðarlegum fundum sem fyrirhugaðir er um sjávarútvegsmál. Fundurinn var haldinn í Þekkingarsetri Vestmannaeyja og hlýddu tæplega 30 manns á áhugavert erindi…