Mjaldrasysturnar flytja í Klettsvík í júní
Góðgerðasamtökin SEA LIFE Trust segja í tilkynningu sem send var út rétt í þessu að mjaldrarnir, Litla Hvít og Litla Grá eru nú á lokastigum í undirbúningi fyrir flutning í…
Góðgerðasamtökin SEA LIFE Trust segja í tilkynningu sem send var út rétt í þessu að mjaldrarnir, Litla Hvít og Litla Grá eru nú á lokastigum í undirbúningi fyrir flutning í…
Við hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja viljum vekja athygli námsmanna á því að á vefnum rannis.is er nú auglýst eftir umsóknum í Nýsköpunarsjóð námsmanna. Þekkingarsetrið veitir nemendum sem vinna að rannsóknarverkefnum er tengjast Vestmannaeyjum á…
Á morgun fimmtudag 23. apríl er sumardagurinn fyrsti og er því lokað hér í Þekkingarsetrinu. Við óskum ykkur Gleðilegt Sumar
SEA LIFE TRUST hefur verið lokað núna síðan í byrjun mars vegna COVID19. En þau hafa verið dugleg að senda beint út frá starfseminni sinni inn á facebook síðu SEA…
Í ljósi þeirra aðstæðna sem komnar eru upp vegna COVID-19 veirunnar og þeirra hertu takmarkanna í Eyjum varðandi samkomur þá verður Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað fyrir almenning þar til slakað hefur…
Sérfræðingur í friðlandi Surtseyjar Umsóknarfrestur 27.02.2020 til 16.03.2020 Inngangur Umhverfisstofnun leitar að sérfræðingi um friðlandið Surtsey. Starfið felur í sér umsjón með friðlandinu og heimsminjastaðnum Surtsey. Í boði…
Erindi – 27. febrúar 2020 Á sjötta tug gesta á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Hvað er að gerast með loðnuna? Staða og horfur í uppsjávarstofnum. Í dag, fimmtudaginn 27. febrúar hélt…
Málþing – 18. febrúar 2020 Hafið – Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi Þann 18. febrúar s.l. voru samtökin Hafið í samstarfi við Þekkingarsetur Vestmannaeyja með málþing í Vestmannaeyjum um vistvænar…
NORA auglýsir verkefnastyrki 2020, fyrri úthlutun Almennt 10 febrúar, 2020 Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að…
Ertu með frábæra hugmynd? Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð 6. February 2020 Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2020. Sjóðurinn hefur það hlutverk…