Eyjafréttir -nýjir nágrannar
Í sumar fengum við nýja samstarfsaðila til okkar hingað í Þekkingarsetrið þegar Eyjafréttir fluttu skrifstofu sína til okkar en þau voru áður til húsa að Strandvegi 47. Eyjafréttir er bæjarblað…
Í sumar fengum við nýja samstarfsaðila til okkar hingað í Þekkingarsetrið þegar Eyjafréttir fluttu skrifstofu sína til okkar en þau voru áður til húsa að Strandvegi 47. Eyjafréttir er bæjarblað…
Skráning er hafin á ferðasýninguna World Travel Market 2018. World Travel Market er haldin árlega og er á meðal stærstu ferðasýninga í heimi. Á sýningunni býðst fyrirtækjum í ferðaþjónustu gott…
Í sumar verða rannsakendur háyrninga á hafsvæðinu við Vestmannaeyjar með aðstöðu í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið heitir The Icelandic Orcas research project og hófst það árið 2008. Megintilgangurinn með því er…
Í síðustu viku var Viska fræðslu og símenntunarmiðstöð með gesti frá Grænlandi, Finnlandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Viska hefur verið þátttakandi í Nordplus verkefni síðustu tvö ár með fræðslumiðstöðvum frá…
Opinn fundur, fimtudaginn 24. maí 2018 Allir velkomnir, á meðan húsrúm leyfir Tími: Fundurinn stendur yfir frá kl. 12:00 til 13:00. Staðsetning: Þekkingarsetrinu að Ægisgötu 2 á annarri hæð, gengið…
Erindi – 17. maí 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Erindið er það fjórða…
Huginn VE er farinn til Póllands en þar mun skipið gangast undir endurbætur í skipasmíðastöðinni Alkor í Gdansk. Skipið verður lengt um 7,2 metra og lestarrýmið stækkað um 600 rúmmetra,…
Þriðjudaginn 25. apríl var haldin starfakynning í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þar kynntu starfsmenn fyrirtækja og stofnana í Vestmannaeyjum störf sín og þá menntun sem þeir hafa, í þetta sinn voru 65…
Erindi – 18. apríl 2018 Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni), framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var í dag framsögumaður í hádegis sjávarútvegserindi sem haldið var í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Sem fyrr var mjög…
Við fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands á árinu var úthlutað úr sjóðnum um 50 mkr. Umsóknir að þessu sinni voru 133, þar af í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67 og 66…