Mannamót 2018
Fyrirtæki í Vestmannaeyjum flyktu liði á Mannamót sem voru haldin þann 18. janúar síðastliðin í flugskýli Ernis við Reykjavíkurflugvöll. Gígja Óskarsdóttir og Guðrún Ósk Jóhannesdóttir fóru fyrir hönd Sagnheima, Sæheima…
Fyrirtæki í Vestmannaeyjum flyktu liði á Mannamót sem voru haldin þann 18. janúar síðastliðin í flugskýli Ernis við Reykjavíkurflugvöll. Gígja Óskarsdóttir og Guðrún Ósk Jóhannesdóttir fóru fyrir hönd Sagnheima, Sæheima…
Aðalfundur Ferðamálsamtaka Vestmannaeyja verður haldinn miðvikudaginn 14. febrúar kl. 16:00 í Þekkingarsetrinu við Ægisgötu 2. Hefðbundin aðalfundarstörf og léttar veitingar í boði. Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Norrænt Atlantshafssamstarf (NORA) vill efla samstarf á Norður Atlantshafi. Til að ná því markmiði veitir NORA tvisvar á ári styrki til samstarfsverkefna sem fela í sér samstarfsaðila frá að minnsta…
Í byrjun janúar færði Þekkingarsetur Vestmannaeyja og samstarfaðilar sig um set og fluttu í stórglæsilegt húsnæði á Ægisgötu 2. Hönnun og framkvæmdir á nýja staðnum hófust árið 2016 en það…
Vönduð Dagskrá í Sagnheimum Mánudaginn 13. mars, milli kl. 12 og 23. Dagskrá: Sólveig Rós fræðslufulltrúi Samtakanna ´78: Litbrigði regnbogans: Mikilvægi fjölbreytileika í samfélaginu Hvernig tökum við þátt í að…
Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands rennur út 14. mars. SASS veitir einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélögum á Suðurlandi ráðgjöf á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála. Aðilar sem óska eftir ráðgjöf geta haft samband…
Kynningarfundur, vegna fyrirhugaðrar friðlýsingar búsvæðis sjófugla í Vestmannaeyjum. Þriðjudaginn 28. febrúar kl 12:10 Staðsetning: Sagnheimum, safnahúsi við Ráðhúströð. Á fundinn mæta fulltrúar frá umhverfis og auðlindaráðuneytinu (Sigurður Þráinsson og Guðríður…
Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Umsóknarfrestur er til og með 27. september nk. Sækja um hér http://www.sass.is/uppbyggingarsjodur-sudurlands-auglysir-eftir-umsoknum-4/
Raquel hefur undanfarin ár starfað sem verkefnastjóri hjá alþjóðlegum fyrirtækjum, m.a. Actavis, Kaupþing banka og Verne Global. Á árunum 2011-2016 vann hún sem viðskiptastjóri hjá tveimur af stærstu auglýsingastofum landsins…
Eyjamaðurinn Hrafn Sævaldsson hefur verið ráðinn Nýsköpunar- og þróunarstjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja. Um nýtt starf innan Þekkingarsetursins er að ræða. Starfið var auglýst í byrjun marsmánaðar og sóttu tíu einstaklingar um…