Ársfundur rannsókna og fræða á Suðurlandi
Fyrsti ársfundur rannsókna og fræða á Suðurlandi verður mánudaginn 24. nóvember 2014 Dagskrá fundarins er að finna HÉR
Fyrsti ársfundur rannsókna og fræða á Suðurlandi verður mánudaginn 24. nóvember 2014 Dagskrá fundarins er að finna HÉR
Undirbúningur safnahelgarinnar er í fullum gangi og enn er verið að vinna í hugmyndum sem við vonum að hægt verði að bjóða upp á um helgina. Hér er svo hægt…
SASS auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar atvinnulífs og nýsköpunar á SuðurlandiTil úthlutunar eru 45 milljónir krónaUmsóknarfrestur er til og með 22. september Eftirfarandi forsendur og áherslur verða lagðar…
Í ljósi aukins mikilvægis norræns vísindasamstarfs og komu framkvæmdastjóra NordForsk til landsins hefur Rannís í samvinnu við NordForsk ákveðið að slá upp stuttum kynningarfundi þar sem fjallað verður um styrkjamöguleika…
Nýsköpun í sjávarútvegi Norrænt samstarfNordic Marine Innovation Programme 2.0 Nordic Innovation, í samstarfi við stofnanir á Norðurlöndum, auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunarverkefna í sjávarútvegi.Umsóknafrestur er í tveimur þrepum…
Saga og súpa í Sagnheimum fimmtudaginn 19.júní kl 12
Verkefni starfsmanna Þekkingarsetursins eru fjölbreytt. Hér er Georg Skæringsson að vinna við viðgerðir á sundlaug Vestmannaeyjabæjar með Stebba í Eyjablikk. Vignir Svavarsson gefur þeim merki um að þeir eru búnir að…
Laugardaginn 11.maí kl 14 í Sagnheimum Laugardagurinn 11.maí kl 14 í Sagnheimum Útskrift Visku og Annríkis í þjóðbúningasaumNemendur skarta búningum sínum og eru gestir hvattir til að gera slíkt hið…
Þær Tanja Dögg Guðjónsdóttir og Björg Þórðardóttir, nemar í sjávarútvegsfræði frá Háskóla Akureyrar vinna að verkefni með aðstöðu hjá Rannsóknaþjónustu Vestmannaeyja Verkefnið er liður í matvælafræði fiska og eru þær…