Humaregg að klekjast
Þessar vikurnar eru humarlirfur að klekjast úr eggjum í Sæheimum. Humar sem veiddist í gildrur í haust hefur verið í umhirðu í Sæheimum í þeim tilgangi að fylgjast með klaki.…
Þessar vikurnar eru humarlirfur að klekjast úr eggjum í Sæheimum. Humar sem veiddist í gildrur í haust hefur verið í umhirðu í Sæheimum í þeim tilgangi að fylgjast með klaki.…
Á fimm metra dýpi í Klettsvíkinni í Vestmannaeyjum er hitasíriti sem skráir stöðugar hitasveiflur. Síritinn er því miður ekki beintengdur og fyllir því innra minnið á ákveðnum tímum og þarf þá…
Í gærkvöldi kom áhöfnin á Sighvati Bjarnasyni með lifandi loðnu á Fiskasafnið. Höfðu þeir verið á veiðum í Faxaflóa. Um var að ræða 250-300 loðnur af báðum kynjum, sem voru…
Alls komu fjórir kolkrabbar á fiskasafnið í síðustu viku og er einn kolkrabbanna, að sögn Kristjáns Egilssonar, fyrrverandi safnstjóra, sá stærsti sem komið hefur á safnið hingað til. Það voru skipsverjar…
Enn bætast nýjar tegundir í safnið. Portlandið kom með enn fleiri nýjar tegundir í safnið í síðustu viku. Þrír kolkrabbar voru þar á meðal, hávar og urrarar. Ljóst er að…
Enn bætast nýjar tegundir í safnið. Portlandið kom með enn fleiri nýjar tegundir í safnið í síðustu viku. Þrír kolkrabbar voru þar á meðal, hávar og urrarar. Ljóst er að…
Togarinn Brynjólfur sem er í eigu Vinnslustöðvarinnar hefur fengið um borð til sín sér útbúinn tank til að halda fiskum og öðrum sjávardýrum á lífi fyrir SÆHEIMA. Fréttir herma að…
Næstkomandi fimmtudag, 14. janúar kl. 12:00, munu aðilar sem starfa að sjávarútvegsmálum innan Þekkingarseturs Vestmannaeyja (ÞSV) boða til fundar í ÞSV 3. hæð í fundarsal. Boðið verður upp á létt…
Í sjötta tölublaði Fugla 2009, birtist grein um stöðu lundastofnsins í Vestmannaeyjum. Greinin er eftir Erp S. Hansen og vísindamenn Náttúrustofu Suðurlands. Í greininni kemur m.a. fram að varpafkoma lunda…