Á DÖFINNI
Sjávarútvegserindi – Erum við að beita bestu tiltæku tækni, aðferðum og þekkingu við mat á fiskistofnum við Ísland?
Fimmtudaginn 24. júní s.l. fór fram í Þekkingarsetri Vestmannaeyja mjög áhugavert sjávarútvegserindi sem bar yfirskriftina Erum við að beita bestu…
Fullvinnsla íslensks sjávarfangs í neytendapakkningar – tækifæri eða feigðarflan?
Tæplega þrjátíu þátttakendur tóku þátt í áhugaverðu hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu sem haldið var þann 26. maí s.l. Elías…
Íslenskur sjávarútvegur í hnotskurn – Raunveruleikinn og áskoranir. 40 manns á hádegiserindi
Mjög góð þátttaka var miðvikudaginn 28. apríl í hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu. 40 manns tóku þátt þegar Hörður Sævaldsson,…
Metþátttaka á hádegiserindi um sjávarútvegsmál
Metþátttaka var miðvikudaginn 24. mars á hádegiserindi um sjávarútvegsmál í Þekkingarsetrinu. 70 manns tóku þátt þegar Helgi Hjálmarsson, stofnanda og…
40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom fimmtudaginn 25. febrúar s.l. Erindið bar heitið: Áskoranir og árangur Íslendinga á frekari vinnsla og fullvinnsla sjávarafurða til útflutnings frá Íslandi. Jónas Rúnar Viðarsson, Matís.
Frá upphafi árs 2018 hefur Þekkingarsetur Vestmannaeyja staðið fyrir mánaðarlegum erindum um sjávarútveg. Erindin hafa bæði farið fram í Þekkingarsetrinu…
40 manns á sjávarútvegserindi í Þekkingarsetrinu þriðjudaginn 19. janúar á Zoom
40 manns tóku þátt á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu, sem fram fór á Zoom þriðjudaginn 19. janúar s.l. Erindið bar heitið:…
Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom.
Erindi – 19. nóvember 2020 Tæplega 40 manns á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Vottanir í sjávarútvegi. Gísli Gíslason frá…
Sjávarútvegserindi í Setrinu. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi
Tæplega 30 á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu á Zoom. Þóroddur Bjarnason. Sjávarútvegur og þróun sjávarbyggða á Íslandi Fimmtudaginn 15. október kl.…
Staða og horfur með stofnstærð og veiðar á uppsjávarfiski
Erindi – 27. febrúar 2020 Á sjötta tug gesta á hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Hvað er að gerast með loðnuna? Staða…
Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi
Málþing – 18. febrúar 2020 Hafið – Vistvænar lausnir í haftengdri starfsemi Þann 18. febrúar s.l. voru samtökin Hafið í…
Risar á heimsmarkaði
Erindi – 22. janúar 2020 Japönsk sjávarútvegsfyrirtæki með hádegiserindi í Þekkingarsetrinu Í fyrradag, miðvikudaginn 22. janúar fór fram gríðarlega áhugavert…
Marel
Erindi – 17. desember 2019 Óskar Veigu Óskarsson, sölustjóri hjá Marel með hádegiserindi um sjávarútveg. Þriðjudaginn 17. desember 2019 hélt…
Kynningarfundur Loftslagssjóðs
Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12:00-13:00 í Norræna húsinu. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra og hefur…
Textílmiðstöð Íslands
Opið hádegiserindi – 14. nóvember 2019 Katharina A. Schneider – verkefnastjóri Textílmiðstöðvar Íslands var með skemmtilegt fræðandi erindi um uppbyggingu…
Ábyrg ferðaþjónusta – fleiri skref í átt að sjálfbærni
Fjölbreytt og skemmtileg erindi um ábyrga ferðaþjónustu og þau verkfæri sem nýtast fyrirtækjum til að viðhalda gæðum og sjálfbærni til…
Textilmiðstöð Íslands , rannsóknir og listamiðstöð á Blönduósi.
Textílmiðstöð Íslands , rannsóknir og listamiðstöð á Blönduósi Opið hádegiserindi fimmtudaginn 14. nóvember. Í tilefni af opnun á nýju húsnæði…
Hvert stefnir sjávarútvegurinn?
Erindi – 22. október 2019 Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís. Hvert stefnir sjávarútvegur á heimsvísu? – þróun og væntingar.…
Langa ehf
Erindi – 19. september 2019 Hallgrímur Steinsson – framkvæmdastjóri Löngu ehf. með áhugavert erindi um fyrirtækið, framleiðslun og markaðina. Í…
Marós
Erindi – 27. maí 2019 Óskar Sigmundsson, framkvæmdastjóri Marós í Þýskalandi með sjávarútvegserindi í Vestmannaeyjum. Mánudaginn 27. maí 2019 hélt…
Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu
Erindi – 24. apríl 2019 Virkjum tækifærin í ferðaþjónustu Miðvikudaginn 24. apríl hélt Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans erindi…
Landssamband smábátaeigenda
Erindi – 15. apríl 2019 Örn Pálsson – framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda með áhugavert erindi. Auka hefði mátt veiðar á þorski…
Loðnubrestur
Opinn fundur – 27. mars 2019 Loðnubrestur – Áhrif, afleiðingar og aðgerðir Í gær var haldinn fundur í Þekkingarsetri Vestmannaeyja…
Fiskistofa í nútíð og framtíð
Erindi – 20. mars 2019 Eyþór Björnsson – Fiskistofa í nútíð og framtíð Miðvikudaginn 20. mars hélt Eyþór Björnsson, Fiskistofustjóri…
Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin
Erindi – 12. febrúar 2019 Róbert Guðfinnsson – Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin Þriðjudaginn 12. febrúar var Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson með…
Hvað er að frétta af loðnunni?
Erindi – 22. janúar 2019 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast…
Sjávarútvegserindi í Setrinu – Grímur kokkur
Þriðjudaginn 18. desember hélt Grímur Gíslason sem jafnan er kallaður Grímur kokkur, sjávarútvegserindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. 20 manns mættu á…
Erindi um Áfangastaðaáætlun Suðurlands
Erindi – 5. desember 2018 Laufey Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðstofu Suðurlands, hélt þann 5. desember erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Erindið…
Erindi um Ísfélag Vestmannaeyja
Erindi – 22. nóvember 2018 Fyrr í dag hélt Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja (ÍV) erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Þrjátíu…
Veiðigjöld – forsendur áhrif og skipting
Erindi – 30. október 2018 Þriðjudaginn 30. október hélt Daði Már Kristófersson, umhverfis- og auðlindahagfræðingur erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Rúmlega…
Sjávarútvegsskóli Sameinuðuþjóðanna
Erindi – 30. október 2018 Í lok nóvember voru á ferð í Eyjum nemendur frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna. Nemendurnir kynntu…
Seafood IQ
Erindi – 12. september 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast…
Katla Jarðvangur og Rangárþing Eystra
Erindi – 24. maí 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir fundarröð um ferðaþjónustu, síðasti fundur snéri m.a. um mögulega samstarfsfleti milli…
Virðisaukandi framleiðsla sjávarafurða, útflutningur og markaðsstarf – ORA & ISAM
Erindi – 17. maí 2018 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast…
Binni í Vinnslustöðinni með erindi í Kýrauganu
Erindi – 18. apríl 2018 Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni), framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var í dag framsögumaður í hádegis sjávarútvegserindi…
Keilir – fjölbreytt námsframboð
Erindi – 4. apríl 2018 Þeir Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri og Arnar Hafsteinsson fjölluðu um og kynntu námsleiðir hjá Keili, Miðstöð…
Áhugavert erindi frá Háskólanum í Reykjavík um sjávarútveg
Erindi – 22. mars, 2018 Annað erindi í röð erinda um sjávarútveginn var haldið hádeginu í dag. Erindið fjallaði m.a.…
Áherslur og verkefni Markaðsstofu Suðurlands
Erindi – 19. mars, 2018 Dagný H. Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands var með opinn kynningafund um ferðamál í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.…
Netarall og hafsvæðið í kringum Eyjar
Í hádeginu í dag fór fram fyrsti fundurinn af mánaðarlegum fundum sem fyrirhugaðir er um sjávarútvegsmál. Fundurinn var haldinn í…